top of page
Statt-Horizontal-logo-RGB_edited.png

Hlaupaþolsmælingar

Til að hægt sé að æfa eins rétt og mögulegt er, getur hjálpað mikið að vita stöðuna eins og hún er í dag.

Statt mælingin er auðveld þannig hægt er að fara í hana með reglulegum hætti. Niðurstöðurnar nýtast bæði við að fylgjast með heilsunni og til að geta gert sérsniðnar æfingar.

Mæli með að skoða heimasíðuna en svo er skýringarmynd og myndband hér sem fara betur yfir Statt.

Statt ferlið

bottom of page